Fatan getur einnig staðið á baðherbergisgólfi eða uppi á eldhúsbekk.
Varan er úr meira en 50% endurunnu plasti.
Passar vel við vörur í IVÖSJÖN og VESKEN línunum.
Fatan er með rúnnuðum hornum fyrir auðveldari þrif.
Plast er slitsterkt efni sem auðvelt er að halda hreinu.
Hægt er að hengja fötuna á vegg með sjálflímandi límbandi til að spara gólfpláss og auðvelda þrif.
Lok sem felur úrganginn fylgir með. Ef þú vilt hafa föturnar opnar eða þarft að þrífa þær er auðvelt að taka lokið af.
Hringur efst á ruslafötunni heldur ruslapokanum á sínum stað.