1.450,-/2 stykki
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
TAVELÅN
Bakkarnir passa fullkomlega í ENHET vegghillur, en þú getur að sjálfsögðu notað þá hvar sem er. Kannski á vinnuborðinu, í hillu, skáp eða skúffu?
Fallegir, hentugir og auðvelt að færa til eftir þörfum.
Stærri bakkinn passar fyrir allt frá hnífapörum og kryddkvörnum til ilmvatna og snyrtivara.
Minni bakkinn hentar fyrir litla kryddpoka eða smærri snyrtivörur.
Bakkarnir eru úr bambus – endingargóðu og náttúrulegu hráefni sem vex hratt og þolir raka og vatnsslettur.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 504.657.56
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með mildu sápuvatni. Þurrkaðu með hreinum klút. Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.
Inniheldur: Tvo bakka, B30×D15, H6cm og B13×D15, H6cm.
Passa í ENHET vegghirslur og aðra skápa sem eru 15 eða 30 cm á dýpt.
ENHET línan eru fyrstu hirslurnar sem eldhús- og baðsérfræðingarnir okkar þróa í sameiningu. Þegar litið er til baka er það nokkuð skynsamlegt samstarf. Eldhús og baðherbergi þurfa á vinnuplássi, sveigjanlegum hirslum og skipulagi á að halda – og einingarnar þurfa að þola raka. Við vitum líka að mörgum finnst erfitt og tímafrekt að skipuleggja og setja einingarnar fyrir nýja eldhúsið eða baðherbergið saman. Því ætlum við að breyta með ENHET.
Bambus er grastegund sem getur vaxið um allt að einn metra á dag. Hann sáir sér hratt og þarf lítið sem ekkert af áburði og skordýraeitri. Bambus er hægt að nota í vefnað og sem stöðugt og harðgert hráefni sem hentar vel í húsgögn. Eiginleikar hans gera það að verkum að hægt er að nota þunnt lag í húsgagnagerðina sem hefur áhrif á hönnun og krefst minna af hráefni. Við notum ofinn bambus í körfur og lampaskerma og harðan bambus meðal annars í kassa, skurðarbretti, borð og stóla.
Lengd: | 30 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,68 kg |
Nettóþyngd: | 0,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,7 l |
Vörunúmer 504.657.56
Vörunúmer | 504.657.56 |
Vörunúmer 504.657.56
Fjöldi í pakka: | 2 stykki |
Vörunúmer: | 504.657.56 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 30 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,68 kg |
Nettóþyngd: | 0,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls