3 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þú getur safnað afgangs sturtuvatni í fötuna og notað það til að skúra, vökva blóm eða sturta niður.
Þú getur látið renna í fötuna úr handsturtunni eða notað sjálfvirkan skipti fyrir sturtu til að nýta kalda vatnið sem færi annars til spillis á meðan sturtan er að hitna.
Lögunin hentar vel út í horn í sturtunni.
Þægilegt að taka upp og hella. Þægilegt handfang og stútur.
Þú getur geymt ýmsa aukahluti, sjampó og fleira á grindinni.
Fatan rúmar allt að átta lítra, sem er nóg til að sturta niður þrisvar sinnum eftir klósettferðir.