3 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þegar hitastig vatnsins nær 32°C er vatnsbunan sjálfvirkt leidd út í handsturtuna.
Þú getur til dæmis notað afgangssturtuvatnið til að vökva blóm eða sturta niður.
Sjálfvirki skiptirinn smellist inn í grindina í BERVATTNET fötunni og tollir því fastur þar. Fata með grind er seld sér.
Kalda vatnið sem fer yfirleitt til spillis á meðan það hitnar fer sjálfkrafa annan farveg. Kalda vatnið fer í gegnum sérslöngu og er hægt að safna saman í fötu.