3 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Á sturtuhausnum er notaleg stilling sem dreifir vatnsflæðinu yfir mikið svæði.
Handsturtan dreifir bununni yfir stórt svæði og gefur þér afslappandi sturtuferð.
Það er lítið mál að skipta á milli handsturtu og sturtuhauss með skiptisveifinni á stönginni.
Þú getur fært festinguna upp og niður á stönginni og því stillt handsturtuna í hæð sem hentar þér.
Krómhúðað yfirborðið er endingargott og auðvelt að þrífa.
Innbyggð skinna heldur vatnsflæðinu góðu og notar minna vatn og orku.