Plasthúðin að innanverðu virkar sem rakavörn.
Það er auðvelt að þurrka af plastinu á innanverðri þvottakörfunni og hún er stöðug.
Málmgrindin sér til þess að karfan standi stöðug.
Láttu körfuna standa á gólfinu, geymdu hana í fataskáp eða hengdu hana á snaga.
Þegar pokinn er lokaður verður eftir smá op til að loft nái að leika um þvottinn.
Það er auðvelt að bera pokann með stuttu eða löngu höldunum. Hentar vel til að koma óhreina þvottinum í þvottahúsið.
Hentar vel í lítil baðherbergi eða fataskápa því karfan er aðeins 21 cm á breidd.
Þú getur flokkað þvottinn eftir lit í hólfin tvö.
Varan er í PURRPINGLA línunni þar sem þú finnur fleiri snjallar lausnir til að geyma og þvo föt.