6.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
TOLKNING
Þegar við gerðum TOLKNING vörulínuna unnum við náið með færu handverksfólki. Útkoman er falleg og hagnýt vörulína úr náttúrulegum trefjum sem gefa heimilinu karakter og hlýlegan blæ.
Simi Gauba og Kristin Pfannenschmidt eru IKEA vöruhönnuðir í Víetnam sem vinna mikið með náttúrulegar trefjar. „Þegar við hönnuðum Tolkning fengum við aðstoð frá færu handverksfólki sem þekkir styrkleika og veikleika efnisins,“ segir Simi. „Án þeirra gætum við ekki gert þessar vörur.“
Þegar efnið er meðhöndlað rétt er hægt að móta næstum hvað sem er úr því. „Við getum búið til vörur sem eru bæði fallegar og nytsamlegar. Það er ómögulegt að búa til tvær eins vörur því trefjarnar eru með mismunandi áferð og útlit. Viðskiptavinirnir fá því einstaka vöru með mikinn karakter,“ segir Kristin.
Simi segir það áskorun að vinna með náttúrulegar trefjar en það er á sama tíma það sem heillar mest. „TOLKNING línan endurspeglar arfleifð sem við viljum varðveita – samspil mannfólksins og náttúrunnar ásamt sérkunnáttu sem erfist milli kynslóða. Ég held að þetta sé ein ástæðan fyrir vinsældum þessara vara. Þær hafa sál og hlýju sem mörgum líkar – henta vel ef þú vilt bæta ósviknum efnivið og náttúrulegri fegurð við heimilið.
„Hugmyndin á bak við TOLKNING vörulínuna var að skapa sjálfbærar vörur úr náttúrulegum trefjum sem hægt væri að nota á ýmsan hátt víðs vegar um heimilið. Ég notaði skandinavíska arfleifð mína og blandaði henni við þekkingu og kunnáttu handverksfólksins og úr urðu einstakar vörur – gerðar af fólki fyrir fólk. Ég vona að þær komi að gagni, gleðji þig og færi þér ánægju þar sem þú hefur tekið meðvitaða ákvörðun.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Innri pokinn auðveldar þér að nálgast þvottinn.
Fæturnir undir körfunni koma í veg fyrir að raki af gólfinu komist í hana og skemmi, því hentar hún vel inni á baðherbergi.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Handofin af færu handverksfólki og því er hver karfa einstök.
Vörunúmer 005.126.18
1 pakkning(ar) alls
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur. Má ekki setja í klór. Má ekki setja í þurrkara. Straujaðu við hámark 150°C. Má ekki þurrhreinsa. Þurrkaðu af með þurrum klút.
Innri pokinn er innifalinn.
Hver karfa er einstök, handgert listaverk þar sem náttúruleg litbrigði og lögun fá að njóta sín.
Karfan má vera inni á baðherbergi, en forðastu að gegnbleyta hana. Þurrkaðu hana með hreinum þurrum klút.
Lengd: | 56 cm |
Breidd: | 39 cm |
Hæð: | 29 cm |
Heildarþyngd: | 0,96 kg |
Nettóþyngd: | 0,95 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 62,2 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 005.126.18
Vörunúmer | 005.126.18 |
Vörunúmer 005.126.18
Breidd: | 56 cm |
Dýpt: | 38 cm |
Hæð: | 28 cm |
Rúmtak: | 40 l |
Burðarþol: | 6 kg |
Vörunúmer: | 005.126.18 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 56 cm |
Breidd: | 39 cm |
Hæð: | 29 cm |
Heildarþyngd: | 0,96 kg |
Nettóþyngd: | 0,95 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 62,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls