Á púðaverinu er rennilás og því er lítið mál að taka það af til að þvo í vél.
Matartímarnir geta verið svolítið óstöðugir þegar barnið er nýlega farið að sitja upprétt. Því er gott að vera með góðan stuðningspúða svo máltíðirnar verði öruggar og þægilegar fyrir ykkur bæði.
Uppblásanlegur stuðningspúði með áklæði sem má fara í vél. Hentar vel í ferðalagið eða í matarboð því hann tekur lítið pláss þegar búið er að taka loftið úr.
Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu, það má þvo í vél (60°C).
Önnur hliðin er einlit og hin er röndótt. Ef önnur hliðin verður óhrein getur þú einfaldlega snúið stuðningspúðanum við.