Skrifborðið er nógu breitt til að gera þér kleift að sitja við hliðina á barninu þegar þú ertu hjálpa því við heimalærdóminn.
Skrifborðið er 74 cm hátt sem er hentugast samkvæmt rannsókn í vinnuvistfræði. Ef þú þarft að aðlaga setstöðu barnsins getur þú hækkað eða lækkað skrifborðsstólinn.
Lögun fótanna gefa skrifborðinu snyrtilegt útlit.
Á annarri hliðinni eru snagar þar sem þú getur hengt upp smáhluti. Snagarnir eru innifaldir og þú getur ráðið á hvorri hliðinni þeir eru.
Borðplatan er nægilega stór (60×120 cm) fyrir bæði heimanámið og föndrið, eða fyrir tvo tölvuskjái hlið við hlið.
Í skúffunni getur þú geymt blöð, penna og annað sem þú vilt fela, en samt hafa við höndina.
Á skrifborðinu eru tvö falin snúruúrtök, eitt á hvorri hlið.