12.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
IKEA PS LÖMSK
Þú þekkir það örugglega hvernig æskuminningarnar geta birst manni eins og ljósmynd í huganum. Þegar þú vinnur hjá IKEA geta þessar minningar verið innblástur að nýjum vörum. Eins og LÖMSK snúningsstóllinn. „Sem barn var ég alltaf standandi á höndum og ég elskaði að rugga og snúa mér. Hægindastóll föður míns hafði mikið aðdráttarafl og því fannst mér sem fullorðnum einstaklingi að það þyrfti að vera til hægindastóll fyrir börn,“ segir hönnuðurinn Monika Mulder. Hún vildi að stóllinn hefði líka örvandi áhrif á ímyndunaraflið. Því hafðu hún á honum skyggni sem hægt er að draga niður og búa til leynilegan felustað.
Frá árinu 2003 hafa börn um allan heim snúið sér, falið og skapað sér notalegan samastað í LÖMSK snúningsstólnum. Barnasálfræðingurinn Barbie Clark hefur rannsakað börn og hvernig þau þroskast. Hún hefur séð hvernig stóllinn virkar eins og segull á börn. „Börn elska hluti sem geta breyst í eitthvað annað. Það örvar ímyndunaraflið og þeim finnst eins og þau hafi töframátt. Og að snúa sér í stólnum er ekki bara skemmtilegt, það þjónar einnig tilgangi fyrir mikilvægan líkamsþroska,“ útskýrir Barbie. „Þegar börn klifra, hanga á hvolfi, hlaupa, halda jafnvægi og snúa sér eru þau að efla hreyfigetuna og þá sérstaklega jafnvægisskynið.“
Í dag á hönnuðurinn Monika Mulder sjálf fjögur börn. „Á okkar heimili hefur hann verið notaður sem leikfangahirsla, þannig að þegar það þarf að taka til í herberginu í skyndi er allt af gólfinu sett í stólinn og skyggninu lokað. Á kvöldin á LÖMSK það til að glóa eins og diskókúla þegar eitt barnanna situr í honum með spjaldtölvu.“ Moniku finnst það jákvætt að stóllinn sé notaður á óvæntan hátt. „Í þykjustuheiminum geta börn undirbúið sig undir fullorðinsárin á þægilegan máta – þar sem ekkert er fyrirframákveðið. Það er ímyndunarafl barnanna sem ákveður hvað LÖMSK á að vera.“
Pólýester er endingargott, einangrandi efni sem þornar hratt og er tilvalið í vefnað eins og fyllingu í kodda, sængur og húsgögn. Efnið er unnið úr hráolíu sem er takmörkuð auðlind. Þar sem IKEA vill leggja sitt að mörkum í að draga úr notkun hráolíu erum við smám saman að skipta yfir í endurunnið og rekjanlegt pólýester sem meðal annars er unnið úr PET-flöskum. Það sem er gott við pólýester er að það er hægt að endurvinna það aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Þegar hettan er dregin niður er stóllinn afbragðs felustaður fyrir barnið.
Efnið hleypir ljósi í gegn þannig að það er aldrei alveg dimmt undir hettunni.
Að snúa sér hjálpar heilanum að þróa skynfærin.
Bætið við púða eða pullu til að auka á þægindin.
Vörunúmer 104.071.36
2 pakkning(ar) alls
Handþvottur við hámark 40°C. Má ekki setja í klór. Má ekki setja í þurrkara. Má ekki strauja. Má ekki þurrhreinsa. Þrífðu með mildu sápuvatni.
Fyrir 3 ára og eldri.
Haltu fjarri opnum eldi.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Lengd: | 54 cm |
Breidd: | 54 cm |
Hæð: | 16 cm |
Heildarþyngd: | 6,14 kg |
Nettóþyngd: | 5,45 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 44,9 l |
Lengd: | 79 cm |
Breidd: | 59 cm |
Hæð: | 36 cm |
Heildarþyngd: | 2,28 kg |
Nettóþyngd: | 2,28 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 169,1 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 104.071.36
Vörunúmer | 104.071.36 |
Vörunúmer 104.071.36
Breidd: | 59 cm |
Dýpt: | 62 cm |
Hæð: | 75 cm |
Heildarhæð: | 82 cm |
Hæð sætis: | 17 cm |
Vörunúmer: | 104.071.36 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 54 cm |
Breidd: | 54 cm |
Hæð: | 16 cm |
Heildarþyngd: | 6,14 kg |
Nettóþyngd: | 5,45 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 44,9 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 79 cm |
Breidd: | 59 cm |
Hæð: | 36 cm |
Heildarþyngd: | 2,28 kg |
Nettóþyngd: | 2,28 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 169,1 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls