Sjálfbærara efni
LILLABO
Lestarsett, 20 í setti
marglitt

1.990,-

Magn: - +
LILLABO
LILLABO

LILLABO

1.990,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager
Verslun: Til á lager

Passar við flestar leikfangalestir á markaðnum.

Til að varðveita auðlindir okkar notum við eins mikið af trénu og hægt er þegar við framleiðum LILLABO línuna. Þess vegna er hver hlutur einstakur með sínu viðarmynstri og náttúrulegum litbrigðum.

Hjálpar barninu að þroska ímyndunaraflið, fínhreyfingarnar og rökræna hugsun.

Þessi lest fer hring eftir hring eftir hring, eins lengi og þú vilt. Kannski leiða göngin þig til nýrra heima í hvert skipti sem farið er í gegnum þau?

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X