MÅLA
Tússpenni
blandaðir litir

395,-/12 stykki

MÅLA

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MÅLA

MÅLA

395,- /12 stykki
Vefverslun: Uppselt
Verslun: Til á lager

Þægilegir tússpennar með breiðum oddi og í björtum litum.

Tússpennarnir þorna ekki þótt þeir séu opnir í allt að þrjá daga. Til að tryggja hámarksendingu ætti þó alltaf að setja lokið strax á eftir notkun.

MÅLA vörurnar eru án allra eiturefna – vegna þess að okkur er jafn umhugað um sköpunargáfu næstu kynslóðar og ykkur.

Sköpun gefur af sér ró og einbeitingu sem kemur sér vel eftir erilsaman skóladag.

Bletti eftir tússpennana er hægt að þvo af flestum yfirborðsflötum og efnum með sápu og volgu vatni. Það er hins vegar mikilvægt að þvo bletti um leið og þeir myndast.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X