3.690,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
BLÅHAJ
Öll mjúkdýr eru góð í að knúsa, hughreysta og hlusta og þeim finnst gaman að leika og stríða.
Við vitum að mjúkdýrin okkar eiga að þola mörg ár af ást. Því höfum við valið þægileg efni, saumað augun í og látið þau gangast undir strangar prófanir – ásamt því að tryggja að þau séu laus við öll skaðleg efni.
Börn eiga það til að heillast af sögum um hákarla – eitt mest ógnvekjandi sjávardýrið. Þessi bláháfur er alls ekki hættulegur, hann mjúkur, vinalegur og góður að knúsa og vera með.
Auðvelt að halda hreinu og fersku þar sem hægt er að þvo mjúkdýrið í vél á 40°C.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 303.735.88
1 pakkning(ar) alls
Má þvo í vél við hámark 40°C, viðkvæmur þvottur. Má ekki setja í klór. Má setja í þurrkara við lágan hita, (hámark 60°C). Má ekki strauja. Má ekki þurrhreinsa.
Fyrir 18 mánaða og eldri.
Varan er CE-merkt.
Öryggi barnanna er í fyrirrúmi í Barna IKEA. Þess vegna var það okkur mikið áfall árið 1997 þegar plastauga losnaði af einu mjúkdýrinu frá okkur. Atvikið kenndi okkur hins vegar að ógæfa getur leitt gott af sér. Í þessu tilfelli leiddi það okkur ekki bara að öruggari framleiðslu, heldur fengu mjúkdýrin okkar meiri persónuleika. Útsaumuðu augun gera þessa vini bæði örugga og skemmtilega.
Þú getur verið viss um að allar barnavörurnar okkar standast ströngustu kröfur þegar það kemur að heilsu og öryggi. Við prófum leikföngin okkar vandlega (við erum mikið harðhentari en tveggja ára börn). Bara svo að þú getir haft minni áhyggjur og leikið þér meira.
Lengd: | 103 cm |
Breidd: | 58 cm |
Hæð: | 24 cm |
Heildarþyngd: | 0,66 kg |
Nettóþyngd: | 0,66 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 143,4 l |
Vörunúmer 303.735.88
Vörunúmer | 303.735.88 |
Vörunúmer 303.735.88
Lengd: | 100 cm |
Vörunúmer: | 303.735.88 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 103 cm |
Breidd: | 58 cm |
Hæð: | 24 cm |
Heildarþyngd: | 0,66 kg |
Nettóþyngd: | 0,66 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 143,4 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls