Öll mjúkdýr eru góð í að knúsa, hughreysta og hlusta og þeim finnst gaman að leika og stríða.
Við vitum að mjúkdýrin okkar eiga að þola mörg ár af ást. Því höfum við valið þægileg efni, saumað augun í og látið þau gangast undir strangar prófanir – ásamt því að tryggja að þau séu laus við öll skaðleg efni.
Úr endurunnu pólýester sem er mjúkt og þægilegt fyrir viðkvæma húð.
Þú vilt hafa vini þína nálægt þegar þú vilt leika. Þess vegna er mjúkdýrið í hentugri stærð sem passar í bakpoka barnsins eða í stóran vasa – og getur fylgt því hvert sem er!
Vissir þú að tígrisdýrið er stærsta kattardýrið í heiminum? Þessi er ekki sérlega stór en samt nógu stór til að knúsa og leika með.