Öll mjúkdýr eru góð í að knúsa, hughreysta og hlusta og þeim finnst gaman að leika og stríða.
Úr endurunnu pólýester sem er mjúkt og þægilegt fyrir viðkvæma húð.
Segðu gúggú! Kanínan getur falið sig á bak við eyrun.
Mjúka kanínan elskar að hlusta á sögur fyrir svefninn og heimsækja ímyndaða heima.
Kanínan getur setið sjálf, til dæmis á hillu í barnaherbergi.
Frábær gjöf til ungbarna en hentar fyrir allan aldur.
Kanínan má fara í þvottavél, því við vitum að hún á eftir að hoppa út um allt!