1.990,-
1.490,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
MÅLA
Mála! Klippa! Teikna! MÅLA línan er með allt sem barnið þitt þarfnast til að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Penslar með ómeðhöndluðum viðarsköftum gefa gott grip, skæri sem eru gerð til að passa í litlar hendur og litir sem auðvelt er að blanda og skola af. Þú þarft ekki að nöldra í barninu þínu um að setja tappann aftur á – tússpennarnir þola þrjá daga án tappa. Allt saman án eiturefna, auðvitað því okkur er umhugað um næstu skapandi kynslóðir.
PE, eða pólýetýlen, er fjölhæft plast sem hægt er að nota á ýmsan hátt. ÞAð getur bæði verið mjúkt og sveigjanlegt og hart og sterkt. Við hjá IKEA notum PE-plast í plastpoka, frystipoka, kælikubba og skurðarbretti. Ein ástæðan fyrir því að okkur líkar þessi tegund plasts er að hægt er að framleiða það úr endurnýjanlegum hráefnum eins og maís og sykurreyr.
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur því MÅLA vörurnar okkar eru án allra eiturefna og eru því öruggar fyrir börn. Börnin eru jú næsta kynslóð listamanna.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Málningin er tilbúin til notkunar en það má líka þynna hana með vatni til að fá léttari áferð.
Barnið getur málað með pensli eða teiknað og skrifað með stútnum á flöskunni.
MÅLA vörurnar eru án allra eiturefna – vegna þess að okkur er jafn umhugað um sköpunargáfu næstu kynslóðar og ykkur.
Sköpun gefur af sér ró og einbeitingu sem kemur sér vel eftir erilsaman skóladag.
Vörunúmer 702.662.99
1 pakkning(ar) alls
VARÚÐ! KÖFNUNARHÆTTA – smáhlutir. Ekki fyrir börn undir 3 ára.
Fyrir 5 ára og eldri.
Málningin okkar og penslarnir uppfylla kröfur staðalsins ASTM-D4236. Hann tryggir að myndlistavörur sem geta innihaldið skaðleg efni séu öruggar til notkunar í það sem ætlast er til.
Varan er CE-merkt.
Málningin skilur eftir sig varanlega bletti á flestum tegundum yfirborða og efna, en það gæti gefið góða raun að þvo blettinn strax með volgu vatni og sápu.
Litirnir eru skærir en lýsa ekki í myrkri.
Varan hentar ekki fyrir andlits- eða líkamsmálningu.
Inniheldur: Átta flöskur af málningu í mismunandi litum.
Inniheldur vatnsþynnanlega málningu.
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 0,82 kg |
Nettóþyngd: | 0,75 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,5 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 702.662.99
Vörunúmer | 702.662.99 |
Vörunúmer 702.662.99
Rúmtak: | 640 ml |
Fjöldi í pakka: | 8 stykki |
Vörunúmer: | 702.662.99 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 0,82 kg |
Nettóþyngd: | 0,75 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls