Þjálfar fínhreyfingar og rökhugsun.
UPPSTÅ línan er hönnuð til þess að hjálpa barninu að uppgötva og læra og hún er skreytt með ýmsum fígúrum sem eru innblásnar af skandinavískum rótum okkar.
Á þessum aldri læra börnin með öllum skynfærum. Byggingar, hljóð og mismunandi litir og mynstur auka upplifun barnsins í leiknum.
Kúluspil í laginu eins og tré þar sem barnið getur lært um árstíðirnar – á vorin eru allar perlurnar efst uppi en á haustin falla þær til jarðar.