Sjálfbærara efni
DUKTIG
Leikfangaeldhús,
72x40x109 cm, birki

18.950,-

Magn: - +
DUKTIG
DUKTIG

DUKTIG

18.950,-
Vefverslun: Til á lager
Algjör draumur fyrir litla kokka. Barnið getur eldað, bakað og vaskað upp í nútímalega eldhúsinu, alveg eins og stjörnukokkarnir í sjónvarpinu, og leyft fjölskyldunni að bragða nýjar og girnilegar uppskriftir.

Eiginleikar

Það sem alla unga kokka eða bakara dreymir um

Með DUKTIG leikfangaeldhúsinu, getur barnið eldað og bakað – næstum alveg eins og fullorðnu meistarakokkarnir gera í sjónvarpinu. Í eldhúsinu eru blöndunartæki og vaskur, eldavélarhellur með rafhlöðuknúnum díóðuljósum og skápar undir eldhúsáhöldin. Hægt er að hækka eldhúsið, með stillanlegu fótunum, þegar litli kokkurinn stækkar Allt eldhúsið er úr slitsterku, endurnýtanlegu efni, engin hættuleg efni voru notuð við framleiðsluna og eldhúsið stenst heimsins ströngustu öryggiskröfur. Svona eins og þú vilt hafa það þegar þú ert að matreiða.

Efni

Hvað er trefjaplata?

Trefjaplata er stöðugt og endingargott efni sem unnið er úr afgöngum frá viðariðnaði. Hún er klædd endingargóðu lagi af málningu eða plastþynnu. Munurinn á mismunandi gerðum af trefjaplötum, eins og HDF og MDF, felst aðallega í þykktinni en einnig hversu höggþolnar þær eru. Þetta ákvarðar hvort við notum þær í rúmgrindur, sófa, eldhúsframhliðar, fataskápahurðir eða eitthvað annað.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X