Þroskar félagsfærni barnsins því það hvetur til hlutverkaleiks þar sem barninu gefst kostur á að velja sér hlutverk og herma eftir þeim fullorðnu.
Hjálpar börnum að þroska fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna.
Hvað er í matinn? Kannski gómsætur ofnbakaður fiskur eða fyllt baguette-brauð. Það fer auðvitað eftir því hvað barnið setur í innkaupakörfuna þegar það verslar.
Í þessari innkaupakörfu má finna góða blöndu af fersku grænmeti, brauð, pasta, pylsur og fisk. Ertu að velta fyrir þér hvað barnið getur eldað úr þessum dýrindis hráefnum úr búðinni?