Sjálfbærara efni
LILLABO
Brú fyrir lest, 5 í setti

1.290,-

Magn: - +
LILLABO
LILLABO

LILLABO

1.290,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager

Passar við flestar leikfangalestir á markaðnum.

Hjálpar barninu að þroska ímyndunaraflið, fínhreyfingarnar og rökræna hugsun.

Þessi stöðuga brú auðveldar lestinni þinni að ferðast yfir stórar ár og djúpar gjár á ferð sinni um heiminn.

Til að varðveita auðlindir okkar notum við eins mikið af trénu og hægt er þegar við framleiðum LILLABO línuna. Þess vegna er hver hlutur einstakur með sínu viðarmynstri og náttúrulegum litbrigðum.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X