1.990,-/3 stykki
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
LILLABO
„Þegar ég hannaði LILLABO leikfangabílana þá var hugmyndin sú að blanda saman bílum og pússli. Þar eru möguleikarnir að leika sér óteljandi. Þeir kveikja oft á ímyndunaraflinu þegar farið er í hlutverkaleiki, vegna þess að börn tengja hlutina saman á sinn eigin máta. Ég gerði leikföngin úr gegnheilum viði svo að þau eru endingargóð og slitsterk. Viðurinn býður upp á vissa þyngd og gæðatilfinningu sem börnum finnst gott að handleika.“
Gegnheill viður er uppáhaldshráefnið okkar og hluti af skandinavískri arfleifð okkar. Hann er sígildur og hægt að nota í margt. Viður er endingargóður, fallegur og endurnýjanlegur, óháð tegund. Við leitumst við að nýta þetta hráefni á skynsaman og skilvirkan hátt til að forðast sóun – og við fjárfestum í aðstöðu og flutningum til að við getum aukið notkun á endurunnum við.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Möguleiki á að gera ótal samsetningar
Hjálpar barninu að þroska ímyndunaraflið, fínhreyfingarnar og rökræna hugsun.
Vörunúmer 401.714.72
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút. Þurrkaðu af með þurrum klút.
Fyrir 18 mánaða og eldri.
Varan er CE-merkt.
Lengd: | 21 cm |
Breidd: | 16 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 0,70 kg |
Nettóþyngd: | 0,54 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,5 l |
Vörunúmer 401.714.72
Vörunúmer | 401.714.72 |
Vörunúmer 401.714.72
Lengd: | 11 cm |
Breidd: | 7 cm |
Hæð: | 12 cm |
Fjöldi í pakka: | 3 stykki |
Vörunúmer: | 401.714.72 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 21 cm |
Breidd: | 16 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 0,70 kg |
Nettóþyngd: | 0,54 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls