Með því að grafa holur og byggja sandkastala þjálfar barnið hreyfifærni.
Samhæfing augna og handa þjálfast þegar börn moka sandi í fötu.
Leikur með sand og vatn ýtir undir sköpun, virkjar ímyndunaraflið og þjálfar skynfærin.
Skynjunarleikir örva skynfærin, þetta getur til dæmis verið að finna áferð mismunandi efna, hlusta á hjóð og finna lykt.
Úr sterku plasti og getur því enst í mörg sumur í sandkassanum eða á ströndinni.
SANDIG leikföngin eru hönnuð fyrir litlar hendur og prófuð ítarlega og því getur þú treyst því að þau séu örugg.