1.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
BLÅVINGAD
Glettnir höfrungar, forvitnar skjaldbökur og klárir kolkrabbar. Hafið er töfrandi staður sem gaman er að láta hugann reika um. Þess vegna veitti það okkur innblástur að BLÅVINGAD línunni. Við hönnun línunnar komumst við að því að börnum er afar umhugað um hafið og íbúa þess.
„Börn eru með allt á hreinu þegar kemur að mengun sjávar og áhrif hennar á dýrin. Þau vilja gera eitthvað í málinu og hvetja okkur fullorðna fólkið að gera slíkt hið sama,“ segir Dr Barbie Clarke, barnasálfræðingur. Hún er oft með okkur í svokölluðum umræðuhóp barna, þar sem við tökum viðtöl við börn víðsvegar um heim og fáum að heyra skoðanir þeirra á ýmsum verkefnum okkar.
Hvað ætli það sé við hafið sem heillar börn um allan heim, jafnvel þau sem búa inni í landi? „Hafið og íbúar þess hafa alltaf gegnt stóru hlutverki í ævintýrum og sögum,“ segir Barbie „Þetta er heill heimur neðansjávar, sem er afar dularfullt og spennandi fyrir ímyndunaraflið.“
Sögur, leikir og kvikmyndir um hafið eru líkt og gluggi fyrir börnin inn í annan heim, sem er ólíkur þeirra eigin. „Á aldrinum þriggja til sex ára eru ímyndunarleikirnir í hámarki. Þegar börn verða eldri vilja þau smám saman vita meira um hafið,“ segir Barbie. Hún bætir við að þegar börn sökkvi sér í eitthvað viðfangsefni verður það svo miklu meira en bara leikur; þau gleyma áhyggjum sínum, læra um heiminn og víkka sjóndeildarhringinn, líkt og steypireyður sem flýtur áfram til að kanna hafdjúpin.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Notaleg birtan fer vel með augu barnsins og hentar vel sem næturljós.
Kemur vel út með vörum í BLÅVINGAD línunni.
Vörunúmer 205.265.63
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu með hreinum klút.
Peran er innifalin og hægt að skipta um þegar þess þarf. Ný pera fæst sem varahlutur í IKEA. Hafðu samband við þjónustuver eða umbúðalaust fyrir nánari upplýsingar.
Ljósið sendir frá sér 110 lúmen sem er u.þ.b. jafngilt þeirri birtu sem kemur frá 15 vatta glóperu.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Festið rafmagnssnúruna við vegginn með meðfylgjandi festingunum.
LED ljósapera er innifalin, hægt er að skipta um peru.
Við vitum að barnahúð er afar viðkvæm, en ekki hafa áhyggjur. Varan er án efna sem gætu haft skaðleg áhrif á barnið.
Ljósið er með lága rafspennu, engar hvassar brúnir, smáhluti, heitt yfirborð, op eða krækjur.
Snúrur auka köfnunarhættu. Aldrei setja vörur með snúrum þar sem börn ná til, t.d. við barnarúm, ungbarnarúm eða leikgrind.
Varan er CE-merkt.
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 21 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 0,42 kg |
Nettóþyngd: | 0,26 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 4,6 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 205.265.63
Vörunúmer | 205.265.63 |
Vörunúmer 205.265.63
Lengd rafmagnssnúru: | 2,0 m |
Hæð: | 7 cm |
Lengd: | 25 cm |
Ljósstreymi: | 138 Lumen |
Orkunotkun: | 1,6 W |
Breidd: | 19 cm |
Áætlaður líftími: | 25000 klst |
Vörunúmer: | 205.265.63 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 21 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 0,42 kg |
Nettóþyngd: | 0,26 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 4,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls