Passar á rúmið hvort sem það er í hárri eða lágri stöðu.
Það er lítið mál og fljótgert að festa tjaldið á rúmið, en það er líklega ekki sniðugt að gera það rétt fyrir háttatíma.
Það er lítið mál að halda tjaldinu við, þú þurrkar af því ryk og bletti með rökum klút.
Tjaldið er opið á stuttu hliðunum en dregur í sig sólarljós og birtu frá lömpum í kring.
Barnið skapar sinn eiginn heim undir tjaldinu. Notalegt skot þar sem börnin geta slakað á, lesið, leikið sér án truflana og sofnað rótt. Sterk dýrin vernda gegn látum í systkinum og martröðum.
Þegar við hönnuðum vöruna hittum við skapandi börn og fengum hugmyndir frá þeim. Skoðanir barna hjálpa okkur að taka ákvarðanir og bæta vörurnar. Þau eru náttúrulega sérfræðingarnir.
Ef þú vilt breyta barnaherberginu í heim spennandi himingeima fæst ýmis vefnaðarvara í stíl við AFTONSPARV púðann, ásamt skemmtilegum mjúkdýrum.
Töfrandi geimurinn er fallegur að innan sem utan því tjaldið er úr gegnsæju endurunnu pólýester.
AFTONSPARV leikföng, lampar og vefnaðarvörur vekja upp forvitni um geiminn og aðrar plánetur.
Passar eingöngu á KURA rúmið.