Rennilásinn er þannig að börn geta ekki opnað hann.
Áklæðið má taka af og þvo á 60°C.
Eftirgefanlegur svampur sem léttir á þrýstingi, fylgir eftir líkama barnsins og veitir þægilegan stuðning.
Hentugt handfang auðveldar þér að bera dýnuna og snúa henni við í rúminu.
Á viðbótum er franskur rennilás sem heldur þeim á réttum stað þegar þú býrð um rúmið.
Ein dýna, þrjár lengdir. Með þessum tveimur viðbótum getur dýnan vaxið með barninu þínu, frá 130 að 165 eða 200 cm.