Það er óþarfi að hafa áhyggjur af skörpum brúnum þar sem hornin eru rúnnuð.
Auktu notagildi SLÄKT rúmgrindarinnar með viðbótum eins og sætiseiningu, kassa, skemli/dýnu eða gestarúmi.
Bogadregnir rimlar með fjaðrandi eiginleikum laga sig að líkamsþyngd og skapa notalegan grunn fyrir dýnuna.
Rimlarnir veita góðan stuðning fyrir gorma- og svampdýnur.
Bólstraður, mjúkur höfðagaflinn færir SLÄKT rúminu notalegt yfirbragð.
Mjög einfalt er að setja höfðagaflinn saman og festa hann á SLÄKT rúm.
Það er auðvelt að taka áklæðið af og þvo.