Það er auðvelt að fjarlægja ytra áklæðið og það má þvo á 60°C.
Pokagormar stuðla að góðu loftflæði í kjarna dýnunnar og veita barninu þínu loftræst svefnumhverfi með jöfnu hitastigi.
Ungbarnadýna þar sem má sjá og finna umhyggju í hverju atriði; allt frá góðu loftflæði yfir í endingargott efni og fallegan saumaskap.
Lítill vasi felur rennilásinn fyrir forvitnum og handóðum börnum.