Pólýesterfyllingin heldur sinni lögun og veitir líkama barnsins mjúkan stuðning.
Við gerum okkur grein fyrir því að húð barnsins er afar viðkvæm, en engar áhyggjur. Þessi vara hefur verið prófuð og samþykkt og er algjörlega laus við öll efni sem gætu skaðað húð eða heilsu barnsins.
Ytra lag er úr 100% bómull af sjálfbærari uppruna, náttúrulegt og endingargott efni sem verður mýkra með hverjum þvotti.