Í stíl við vefnaðarvörur, skrautmuni og handbrúður í NATTHÄGER línunni.
Púðaver úr 100% endurunnu pólýester með frumskógardýrum á borð við tígrisdýr, ljón, apa og túkan.
Þegar þú setur nokkra skrautpúða í rúmið, sófann eða í notalegt horn verður barnaherbergið enn notalegra.
Rennilásinn á barnavörunum okkar er ekki með flipa. Því eru vörurnar öruggari fyrir lítil börn en eldri börn eiga auðveldara með nota rennilásinn.