Er úr 100% bómull sem hefur verið vottuð af GOTS (Global Organic Textile Standard).
Handklæði með hettu sem breytir nýböðuðu barninu í kött. Ofið úr lífrænni bómull með rakadrægu frotte að innan sem þerrar barnið vel.
Umvefur barnið frá toppi til táar.
Barnið getur notað barnahandklæðið lengi þar sem hettan er stór.
Þægileg hetta heldur barninu heitu lengur eftir gott bað og heldur handklæðinu einnig á sínum stað þó barnið hreyfi sig eða hlaupi um.
Lykkjan einfaldar þér að hengja upp á snaga eða krók.