Bómull er mjúkt náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í þvottavél.
Framleitt úr 100% bómull, náttúrulegt efni sem er mjúkt viðkomu og verður jafnvel mýkri við hvern þvott. Prófað og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins.
Rennilásinn heldur sænginni á sínum stað.
Rennilásinn á barnavörunum okkar er ekki með flipa. Því eru vörurnar öruggari fyrir lítil börn en eldri börn eiga auðveldara með nota rennilásinn.