Allt sem þarf til að gera rúmið tilbúið fyrir nýjan fjölskyldumeðlim. Fullkomin gjöf fyrir nýbakaða foreldra.
Rennilásinn heldur sænginni á sínum stað.
Rennilásinn á barnavörunum okkar er ekki með flipa. Því eru vörurnar öruggari fyrir lítil börn en eldri börn eiga auðveldara með nota rennilásinn.
Teygja heldur teygjulakinu á sínum stað, þannig að barnið getur sofið öruggt alla nóttina og vaknar ekki með lakið vafið um sig.
Líkar þér mynstrið? Í GRÖNFINK línunni eru enn fleiri litríkar og skemmtilegar vörur.