Rennilásinn heldur sænginni á sínum stað.
Rennilásinn á barnavörunum okkar er ekki með flipa. Því eru vörurnar öruggari fyrir lítil börn en eldri börn eiga auðveldara með nota rennilásinn.
Líkar þér mynstrið? Í GRÖNFINK línunni eru enn fleiri litríkar og skemmtilegar vörur.
Teikningarnar má einnig finna á GRÖNFINK diskamottunni. Þær geta hjálpað barninu þínu að læra heiti dýra, ávaxta og lita þegar þið skoðið myndirnar saman.