Auðvelt að halda hreinu, má þvo í vél (60°C).
Bómull er mjúkt náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í þvottavél.
Rennilásinn heldur sænginni á sínum stað.
Úr 100% lífrænni bómull af sjálfbærari uppruna og með GOTS-vottun, endingargott náttúrulegt efni sem mýkist bara með hverjum þvotti.
Þú getur breytt til í barnaherberginu þegar þú vilt því önnur hliðin á sængurverinu er blá með blómum og hin er hvít með doppum.