1.290,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
LEN
Bómull er ein af vinsælustu náttúrulegu trefjunum í heiminum í dag. Vefnaðarvara úr bómull er mjúk, endingargóð og það er hægt að þvo hana á háum hita. Hún andar einnig vel og dregur í sig raka – sem gerir það að verkum að gott er að hafa hana næst líkamanum. Við hjá IKEA notum meira og meira af endurunninni bómull og kappkostum að tryggja að öll ný bómull sem við notum sé ræktuð og unnin með minna magni af skordýraeitri, áburði og vatni.
Börn þurfa á svefni að halda svo að heili og líkami geti þroskast og safnað orku. Að skapa aðstæður sem bjóða upp á góðar og þægilegar svefnvenjur er því það besta sem þú getur gert fyrir barnið. Hljóðlegt og notalegt herbergi með góðu rúmi, dýna sem dregur úr álagi á líkamann og mjúk, létt rúmföt eru frábær byrjun. Ef til vill rúllugardína til að loka úti hljóð og birtu. Góð fjárfesting sem færir þér og barninu betri svefn.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Litur og mynstur sem passa vel við aðrar vefnaðarvörur.
Efnið er mjúkt og endingargott og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins. Öruggari kostur fyrir barnið þitt og umhverfið.
Úr 100% bómull af sjálfbærari uppruna – náttúrulegt og endingargott efni.
Vörunúmer 204.889.43
1 pakkning(ar) alls
Getur hlaupið um allt að 4%. Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur. Þvoðu með svipuðum litum. Má ekki setja í klór. Má setja í þurrkara við miðlungshita (hámark 80°C). Straujaðu við hámark 200°C. Má ekki þurrhreinsa.
Fyrir 12 mánaða og eldri.
122 þræðir.
Uppgefin þráðatala gefur til kynna fjölda á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
Inniheldur: Sængurver (110×125 cm) og koddaver (35×55 cm).
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 19 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,37 kg |
Nettóþyngd: | 0,31 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,2 l |
Vörunúmer 204.889.43
Vörunúmer | 204.889.43 |
Vörunúmer 204.889.43
Lengd koddavers: | 55 cm |
Breidd koddavers: | 35 cm |
Fjöldi þráða:: | 122 Tomma² |
Lengd sængurvers: | 125 cm |
Breidd sængurvers: | 110 cm |
Vörunúmer: | 204.889.43 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 19 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,37 kg |
Nettóþyngd: | 0,31 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls