Auðvelt að halda hreinu, má þvo í vél (60°C).
Rennilásinn heldur sænginni á sínum stað.
Rennilásinn á barnavörunum okkar er ekki með flipa. Því eru vörurnar öruggari fyrir lítil börn en eldri börn eiga auðveldara með nota rennilásinn.
Í stíl við vefnaðarvörur, skrautmuni og handbrúður í NATTHÄGER línunni.
Sængurverasett úr bómull og vískósa með frumskógardýrum á borð við tígrisdýr, ljón, apa og piparfugl.
Tígrisdýrið, sebrahesturinn og krókódíllinn fást einnig sem handbrúður í NATTHÄGER línunni.