Rennilásinn á barnavörunum okkar er ekki með flipa. Því eru vörurnar öruggari fyrir lítil börn en eldri börn eiga auðveldara með nota rennilásinn.
Einstaklega hentug gjöf fyrir ungbarn og nýja foreldra.
Eru þetta egg eða blóm? Skemmtilegt mynstrið á sængurverasettinu lífgar upp á barnarúmið ásamt gulu laki í stíl.
Ef þú vilt hafa eins sænugurverasett hjá öllum á heimilinu getur þú bætt við svörtum ÖGONLOCKSMAL rúmfötum sem eru með sama mynstri en í fullri stærð.
Rúmfatasett úr mjúkri bómullar- og vískósablöndu sem andar og færir efninu fallegan gljáa.