44.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
ÄLSKVÄRD
Það getur verið svolítið stressandi þegar nýtt barn bætist við fjölskylduna, þótt það sé líka alveg stórfenglegt. Það er unun að fylgjast með þroska barnsins, allt frá fyrsta brosinu að glaðlegu hjali. Við hönnuðum ÄLSKVÄRD vörurnar, vögguna, rúmið og skiptiborðið, með það í huga að veita barninu öruggt, þægilegt og sveigjanlegt umhverfi.
„Börn eru auðvitað ólík,“ segir Sarah Fager, hönnuður ÄLSKVÄRD línunnar. „En það sem flestir nýbakaðir foreldrar eiga sameiginlegt er að vilja ná tökum á svefnrútínunni. Vel úthvílt barn er ánægt barn – og úthvíldir foreldrar.“
Er eitthvað meira róandi en að horfa á barn sofa? ÄLSKVÄRD ungbarnavaggan er með gegnsæju efni og þú getur því séð barnið þegar þú liggur í rúminu þínu. Ofið efnið andar vel og skapar þægilegt svefnumhverfi fyrir barnið. „Vaggan er á hjólum og þú getur því rúllað henni á milli herbergja. Þegar hjólunum er læst stendur hún stöðug þegar þú leggur barnið niður.“
Þegar barnið getur sest upp, farið upp á hnén eða staðið upp er tími til að skipta yfir í ÄLSKVÄRD ungbarnarúmið. Líkt og vaggan og skiptiborðið er rúmið úr sveigðum við, með rúnnuðum hornum. „Nýir foreldrar eru ekki endilega hrifnir af tilhugsunini um skarpar brúnir. Það er notalegra að hafa rúnnuð horn í kringum barnið,“ segir Sarah. „Ljós viðurinn gefur ÄLSKVÄRD tímalaust skandinavískt útlit sem er hentugt þegar húsgagnið endist vel og getur gengið á milli barna.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Þægileg hæð til að skipta á barninu.
Hentugar hirslur innan seilingar; þú getur alltaf haft aðra höndina á barninu.
Þegar bleyjutímabilið er búið getur þú breytt efsta hlutanum á skiptiborðinu svo það verði að kommóðu sem nýtist árum saman.
Vörunúmer 804.666.79
2 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút. Þurrkaðu af með þurrum klút.
Skildu barnið þitt aldrei eftir eftirlitslaust á skiptiborðinu.
Það verður að festa húsgagnið við vegg með meðfylgjandi veggfestingum til að koma í veg fyrir að það detti fram fyrir sig ef barn klifrar eða hangir á því.
Fyrir börn að 15 kg.
Við mælum með að þú notir skiptidýnu sem passar á skiptiborðið og sé ekki þykkari en 2 cm. Settu skiptidýnuna á miðju skiptiborðsins.
Ítarlegar upplýsingar um hvernig á að breyta skiptiborðinu í kommóðu eru að finna í samsetningaleiðbeiningunum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Skrúfurnar sem fylgja eru ætlaðar í við og tappana má nota í gifs, steypu eða hleðslustein. Fylgdu leiðbeiningunum sem eiga við um veggi heimilisins.
Hægt að bæta við SKÖTSAM skiptidýnu.
Lengd: | 111 cm |
Breidd: | 56 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 28,24 kg |
Nettóþyngd: | 25,81 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 58,0 l |
Lengd: | 109 cm |
Breidd: | 56 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 27,66 kg |
Nettóþyngd: | 26,08 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 51,4 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 804.666.79
Vörunúmer | 804.666.79 |
Vörunúmer 804.666.79
Breidd: | 94 cm |
Lágmarksdýpt: | 58 cm |
Hámarksdýpt: | 77 cm |
Hæð: | 106 cm |
Dýpt skúffu (innanmál): | 38 cm |
Burðarþol: | 15 kg |
Vörunúmer: | 804.666.79 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 111 cm |
Breidd: | 56 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 28,24 kg |
Nettóþyngd: | 25,81 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 58,0 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 109 cm |
Breidd: | 56 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 27,66 kg |
Nettóþyngd: | 26,08 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 51,4 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls