Fótstigið veitir góðan stuðning fyrir fótleggina á löngum fundi eða símtali.
Hentar til notkunar í atvinnuskyni.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
Fjórir snagar fyrir heyrnatól og töskur fylgja með.
Snúruhirslan heldur utan um hleðslusnúrur svo þú getir unnið á meðan þú hleður græjurnar þínar. Hentar fyrir allar innstungur og aðgengilegt að ofan.
Í endaplötunni er lítið hólf sem passar fullkomlega fyrir KOPPLA fjöltengi (selt sér) eða smáhluti eins og penna.
Hátt borð sem hentar til að standa og sitja við er tilvalið fyrir fundi, spjall, vinnustofur eða til að vinna í einrúmi og með öðrum.
Tilvalið með LIDKULLEN skrifstofukolli og stuðlar að betri venjum og heilbrigðari lífsstíl.