10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Skrifborðið er afar gott einstaklingsskrifborð en með því að raða saman nokkrum skrifborðum færðu hentugt svæði fyrir fundi, samstarfsverkefni og vinnustofu.
A-laga fæturnir gera það að verkum að hægt er að nýta rýmið undir borðinu vel án þess að þeir séu að þvælast fyrir.
TROTTEN skrifborð og FLINTAN skrifborðsstóll eru fullkomnir félagar.
Yfirborðið er auðvelt í þrifum og grindin er sterk og stöðug.
Þú getur haft töskuna þína eða heyrnartólin innan handar með því að hengja þau á snagana tvo á hlið borðsins.