Skrifborðið er nógu stórt fyrir föndur og heimavinnu en þú getur einnig stillt út fallegum munum á það.
FRYKSÅS húsgögnin eru öll í stíl. Falleg stök og líka mörg saman.
Plastfæturnar auðvelda þér að færa borðið á milli staða án þess að rispa gólfið.
Úr endingargóðu og náttúrulegu hráefni sem verður fallegra með árunum.
Húsgögn úr náttúrulegum trefjum eru létt, en þó stöðug og endingargóð.