3.250,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HILVER
Bambus er sterkur, sveignalegur og vex hratt – það er einnig hægt að nota hann á marga vegu og því er hann frábært endurnýjanlegt hráefni. Hann er í raun grastegund sem vex án þess að þurfa á áburði eða vökvun á að halda. Þegar hann hefur verið skorinn upp vaxa nýir stilkar sem hægt verður að nýta eftir fjögur til sex ár. Við hjá IKEA notum bambus meðal annars í húsgögn, baðherbergisvörur, körfur og lampaskerma og erum stöðugt að leita að nýjum leiðum til að nýta þetta fjölhæfa hráefni.
Prófaðu að búa til þína eigin samsetningu. Veldu úr mismunandi borðplötum og bættu við fótum sem þér líkar. Eða byrjaðu á tilbúinni samsetningu og lagaðu hana að þínu heimili og þörfum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Bambus er endingargott náttúrulegt hráefni.
Vörunúmer 802.782.73
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút. Herða þarf á skrúfum um tveimur vikum eftir samsetningu til að auka stöðugleika, og svo eftir þörfum.
Skrúfur til að festa fæturna undir borðplötuna fylgja.
Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.
Hentar fyrir borðplötur sem eru 25mm eða þykkari.
Lengd: | 71 cm |
Breidd: | 11 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 1,13 kg |
Nettóþyngd: | 1,11 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 8,5 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 802.782.73
Vörunúmer | 802.782.73 |
Vörunúmer 802.782.73
Hæð: | 700 mm |
Vörunúmer: | 802.782.73 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 71 cm |
Breidd: | 11 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 1,13 kg |
Nettóþyngd: | 1,11 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 8,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls