Hjólin eru með bremsubúnaði sem heldur stólnum á sínum stað þegar þú stendur upp og losar um hann þegar þú sest niður.
Þú situr þægilega þar sem hægt er að stilla hæð stólsins.
Forboruð göt fyrir fætur auðvelda samsetningu.
Snúðu sætinu upp eða niður til að stilla hæðina.
Hert gler og málmur eru endingargóð efni sem veita hirslunni opið og létt yfirbragð.
Borðplatan er úr pappavið sem er sterkur og léttur efniviður.
Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.