Sjálfbærara efni
LILLÅSEN
Skrifborð,
102x49 cm, bambus

26.950,-

Magn: - +
LILLÅSEN
LILLÅSEN

LILLÅSEN

26.950,-
Vefverslun: Til á lager
Stílhreint skrifborð úr endingargóðum bambus. Fallegt frá öllum sjónarhornum og lítur meira að segja vel út í miðju herberginu. Þrjár skúffur sem rúma A4 blöð henta vel fyrir ýmsa skrifstofuhluti.

Hugleiðingar hönnuða

Mikael Axelsson hönnuður

„Heimilislegt frekar en skrifstofulegt. Þannig byrjaði ég að hugsa um LILLÅSEN skrifborðið. Hugmyndin er að gera pláss til að vekja sköpunargáfuna hvar sem er heima fyrir, frekar en að setja upp heimaskrifstofu. Skálaga fæturnir gera skrifborðið frábrugðið öðrum skrifborðum. Og vegna þess að flest okkar þurfa aðeins litla fartölvu til að vinna við þá gerði ég LILLÅSEN aðeins minna en önnur skrifborð. Auðvelt að koma fyrir heima og gera þægilegt.“

Efni

Hvað er bambus?

Bambus er sterkur, sveignalegur og vex hratt – það er einnig hægt að nota hann á marga vegu og því er hann frábært endurnýjanlegt hráefni. Hann er í raun grastegund sem vex án þess að þurfa á áburði eða vökvun á að halda. Þegar hann hefur verið skorinn upp vaxa nýir stilkar sem hægt verður að nýta eftir fjögur til sex ár. Við hjá IKEA notum bambus meðal annars í húsgögn, baðherbergisvörur, körfur og lampaskerma og erum stöðugt að leita að nýjum leiðum til að nýta þetta fjölhæfa hráefni.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X