Ef þú skiptir reglulega um líkamsstöðu kemur þú hreyfingu á líkamann, nærð betri afköstum og líður betur.
Hentar fyrir örvhenta jafnt sem rétthenta þar sem hægt er að festa sveifina á hvora hliðina sem er.
Handfangið rennur undir borðplötuna þegar það er ekki í notkun, sem gerir borðið stílhreint og snyrtilegt.
Auðvelt að halda hreinu þar sem hægt er að taka áklæðið af og þvo í vél.
Bíður upp á virka setstöðu, sem bætir líkamsstöðu þína.
Hægt er að stilla hæðina á borðinu úr 70 í 120 cm með sveifinni, til að tryggja vinnuvistfræðilega stöðu – hvort sem það er sitjandi eða standandi.
Skjástandurinn er stílhreinn og einfaldur og náttúrulegur bambusinn gefur honum hlýlegan blæ.
Tekur ekki mikið pláss á skrifborðinu og veitir handhæga hirslu, einföld leið til að halda vinnuplássinu snyrtilegu.
Þú dregur úr álagi á háls og axlir með því að setja skjáinn í rétta hæð. Standurinn er einfaldur í notkun og góð vinnuvistfræðileg lausn.
Hlutlausi drappaði liturinn fer vel með sjónina þegar þú vinnur við fartölvuna þar sem hann dregur úr andstæðunum milli skjásins og borðplötunnar.