Hönnun þessa hvíta LACK borðs auðveldar þér að nýta það fyrir mismunandi hluti og það passar vel með öðrum hlutum á heimilinu.
Pappafyllingin gerir það að verkum að borðið eru sterkt en samt létt. Það auðveldar þér að taka það með þér heim, koma því fyrir og færa það til.
Þú getur notað borðið eitt og sér eða sem innskotsborð með því að renna því undir stærra LACK borð, 55×55 cm, til dæmis til að spara pláss þegar það er ekki í notkun.
Passar með öðrum vörum í LACK línunni. Passar einnig vel með KALLAX línunni.