Húsgagnið er í nútímalegum skandinavískum stíl, með fallega lögun og úr náttúrulegum efnivið.
Fallegt eitt og sér eða með öðrum húsgögnum í STOCKHOLM línunni fyrir samræmdan stíl.
Einfaldur stíll ásamt sniðugri hönnun með földum hjólum og engum sýnilegum skrúfum eða festingum.
Leggðu frá þér bók, síma eða glas – borðið er færanlegt og þú getur því haft allt við höndina.
Háar brúnir, bæði á efra og neðra borðinu, hindra að hlutir renni af.
Hjólin eru falir og því virðist borðið svífa. Einfalt er að læsa þeim ef þarf.