Húsgagnið er í nútímalegum skandinavískum stíl, með fallega lögun og úr náttúrulegum efnivið.
Fallegt eitt og sér eða með öðrum húsgögnum í STOCKHOLM línunni fyrir samræmdan stíl.
Borðið er allt með sama fallega viðarspóninum, líka undir borðplötunni. Það er því fallegt frá öllum sjónarhornum.
Borðið er sniðugt fyrir fallega skrautmuni – eða til að leggja frá þér hluti í daglegu amstri.