Húsgagnið er í nútímalegum skandinavískum stíl, með fallega lögun og úr náttúrulegum efnivið.
Fætur og grind úr vönduðum eikarspóni ásamt glerplötu færa borðinu létt, hlýlegt útlit.
Einfaldur stíll með engum sýnilegum skrúfum eða festingum.
Brúnin kemur í veg fyrir að hlutir renni auðveldlega af borðinu.
Þú getur losað glerplötuna og tekið hana upp til þess að þrífa hana báðum megin.
Fallegt eitt og sér eða með öðrum húsgögnum í STOCKHOLM línunni fyrir samræmdan stíl.