42.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
STOCKHOLM
Viðarspónn er þunnt lag af við sem fest er á hluti eins og spónaplötu til að gera yfirborðið endingargott og færa því náttúrulega viðaráferð. Algengustu spónartegundirnar eru birki, askur, eik og beyki og við höfum gert sérstakt lakk sem ver spóninn fyrir upplitun og viðheldur náttúrulegri áferð viðarins. Það er mikill kostur ef spónninn er örlítið þykkari því það gefur þér kost á að pússa hann upp og gera við ef eitthvað kemur upp á og þar með lengja endingartíma húsgagnsins.
Nákvæmni gefur af sér langtímagæði. Þegar ég hannaði STOCKHOLM línuna notaði ég lakk sem verndar yfirborðið og gefur efninu náttúrlega eiginleika. Lykilatriðið er að líta á stóru myndina og færa húsgögnunum gæði, jafnt að innan sem og utan. Örlítið hærri fætur bæta einfaldleika við yfirbragðið og mjúku línur borðsins og stílhreinar hirslurnar skapa skemmtilegt mótvægi, eins og í náttúrunni. Útkoman eru tímalaus húsgögn sem eru falleg ein og sér – og saman!
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Borðplata úr hnotuspóni og fætur úr gegnheilli hnotu gefa rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð.
Sérstök áferð hnotuspónsins gerir hvert borð einstakt.
Hnota er náttúrulega slitsterkt efni. Yfirborðið endist enn betur með verndandi lakki.
Þú getur auðveldlega haft reglu á dagblöðunum, fjarstýringunum og öðrum smáhlutum með því að geyma þá á hillunni undir borðplötunni.
Vörunúmer 702.397.10
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút. Þurrkaðu með hreinum klút. Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Burðarþol borðplötu: 20 kg.
Vinsamlega athugaðu hjá viðkomandi yfirvöldum hvort varan standist kröfur varðandi notkun í atvinnuskyni.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Lengd: | 187 cm |
Breidd: | 61 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 20,70 kg |
Nettóþyngd: | 18,34 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 81,1 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 702.397.10
Vörunúmer | 702.397.10 |
Vörunúmer 702.397.10
Lengd: | 180 cm |
Breidd: | 59 cm |
Hæð: | 40 cm |
Vörunúmer: | 702.397.10 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 187 cm |
Breidd: | 61 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 20,70 kg |
Nettóþyngd: | 18,34 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 81,1 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls